Aðalvél: Caterpillar 3208, 175,00 kW, keyrð ca. 15.700 tíma að sögn eiganda
Lest: tekur 4 x 660 L kör
Búnaður: Bátnum fylgir netaspil, gálgi fyrir niðurleggjara, grásleppunet ( notuð eina vertíð) og rekakkeri
Annað: Að sögn eiganda hefur báturinn fengið gott viðhald, vélin var tekin upp í mars 2018, þá var skipt um stangar og höfuðleugr, olíupönnu, nýr startari, nýr rafall og uppgerður varmaskiptir. Haustið 2016 var skipt um lestarlúgu og henni breytt þannig að hægt var að vera með 4 x 660 l kör, skipt um stýristjakk, olíulagnir í stýrisvélarrými ásamt fóðringum í stýri.