HRÓÐGEIR HVÍTI NS 89

HELSTU UPPLÝSINGAR

Flokkur: Netabátur

Skipaskrár nr: 7067

Smíðaður: Mótun, 1988

Klassi: Samgöngustofa

BT/NT: 9,58/2,87

Skráð lengd: 9,78 m

Mesta lengd: 9,93 m

Breidd: 3,23 m

Dýpt: 1,55 m

Aðalvél: Caterpillar 3208, 175,00 kW, keyrð ca. 15.700 tíma að sögn eiganda

Lest: tekur 4 x 660 L kör

Búnaður: Bátnum fylgir netaspil, gálgi fyrir niðurleggjara, grásleppunet ( notuð eina vertíð) og rekakkeri

Annað: Að sögn eiganda hefur báturinn fengið gott viðhald, vélin var tekin upp í mars 2018, þá var skipt um stangar og höfuðleugr, olíupönnu, nýr startari, nýr rafall og uppgerður varmaskiptir. Haustið 2016 var skipt um lestarlúgu og henni breytt þannig að hægt var að vera með 4 x 660 l kör, skipt um stýristjakk, olíulagnir í stýrisvélarrými ásamt fóðringum í stýri. 

Ásett verð: 8.000.000 kr

MYNDIR

HAFÐU SAMBAND & FÁÐU FREKARI UPPLÝSINGAR

johann

JÓHANN ÓLAFSSON

     LÖGG.FYRIRTÆKJA-FASTEIGNA OG SKIPASALI

566-8800 | 863-6323

johann@iv.is

eirikur

EIRÍKUR JÓHANNSSON

FYRIRTÆKJASALA | AFLAHEIMILDIR

566-8800 | 699-4766

eirikur@iv.is

Start typing and press Enter to search