Tegund: Cleopatra 31
Flokkur: Línu-, neta- og handfærabátur
Skipaskrár nr: 2806
Smíðaður: Trefjar, 2011
Klassi: Samgöngustofa
BT/NT: 8,46/2,54
Skráð lengd: 9,54 m
Mesta lengd: 9,55 m
Breidd: 3,00 m
Dýpt: 1,31 m
Aðalvél: Yanmar 6CXBM – GT, sögð vera 509 hestöfl, Sett í bátinn 2018
Gír: ZF-286
Ganghraði: 18 mílur tómur
Lest: 12 Sérsmíðuð álkör
Búnaður: Línuspil Beitir 210, línurenna frá Stálorku, blóðgunarkar með glussalyftu frá Stálorku, færaspil. Möguleiki að semja um að fá bátinn afhentan með netaútbúnaði, handfærarúllum og makrílbúnaði
Tæki: Maxsea siglingatölva 2 skjáir, öll tæki Furuno GPS áttaviti, GPS tæki, sjálftýring, talstöð, Navnet með sér skjá, 2 botnstykki 50kHz og 200kHz, Astic ch 300 sér skjár, fartölva fyrir afladagbók, myndavél í vél, Router fyrir internet, sími, bógskrúfustýring fra Brimrúnu, 4 sjálfvirkar lensidælur og aðvörunarkerfi
Annað: Bógskrúfa, magnstýrð glussadæla, ískápur, örbylgjuofn, rafmagns hita element á kælivatni, rafmagnsofnar í lúkar og vél, áriðill 3600w, 4 neyslugeymar 2 nýir startgeyma
Ásett verð: 34.000.000 kr