JÓHANN ÓLAFSSON
Framkvæmdastjóri
Jóhann hefur yfirgrips mikla þekkingu á sjávarútvegi, fjármálamarkaði sem og rekstri og stjórnun fyrirtækja í sjávarútvegi eftir að hafa starfað um árabil sem framkvæmdastjóri útgerðarfélaga, fiskvinnslu og sem framkvæmdastjóri verðbréfamiðlunar.
Jóhann útskrifaðist sem rekstar- og útgerðatæknir frá Tækniskóla Íslands (1991) og er löggiltur fasteigna-/skip-/ og fyrirtækjasali (2001). Frá árinu 2001 hefur Jóhann í gegnum eigin rekstur verið umsvifamikill í sölu skipa og aflaheimilda auk fyrirtækjaráðgjafar, miðlun fyrirtækja og fasteigna.